FrŠ­asvi­i­ BŠklunarskur­lŠknisfrŠ­i

h÷fundur: HJjr
Kennslan Ý bŠklunarskur­lŠknisfrŠ­i er bŠ­i frŠ­ileg (ß fyrirlestrarformi) og klÝnÝsk (verklegt). Vegna sk÷runar vi­ a­rar sÚrgreinrar er frŠ­ilega kennslan miki­ til or­in samkennd me­ skur­-, lyflŠknis- og myndgreiningar svi­unum og fer fram řmsit ß haust-, vormisseri e­a hvorutveggja.

Vi­ fyrirlestrarkennsluna er l÷g­ sÚrst÷k ßhersla ß greiningu, rannsˇknir og skur­a­ger­ir. Kennarar eru sÚrfrŠ­ingar Ý vi­komandi sj˙kdˇmum ß LandspÝtala og ß Fjˇr­ungssj˙krah˙sinu ß Akureyri og eru řmist fast- e­a lausrß­nir vi­ LŠknadeildina. Nßmsmat er krossa- og/e­a skriflegt prˇf a­ loknum ÷llum fyrirlestrum.

Verklega kennslan eru nßmskei­ ß haust- og/e­a vormisseri sem fara oftast samtÝmis fram og fyrirlestrar ß bŠ­i ß LandspÝtala og ß Fjˇr­ungssj˙krah˙sinu ß Akureyri. St˙dentar innskrifa sj˙klinga Ý innskriftarmi­st÷­, fylgja ■eim eftir Ý a­ger­ og ß legudeild. Ůeir ganga hef­bundinn stofugang ß legudeildum og kennslustofugang Ý vikulok me­ kennara. Ůeir fylgjast einnig me­ og taka ■ßtt Ý starfi Ý g÷ngu- og endurkomudeildum. ĂfingaklÝnikur og frŠ­slufundir eru Ý hverri viku. St˙dentar eru til skiptis ß brß­av÷ktum og mŠtingaskylda er 100%. Nßmsmat ß 4. ßri er samsett ˙r 75% frammist÷­u ß vitjunarprˇfi Ý lok nßmskei­s og 25% frammist÷­u Ý nßmsbˇk (afrekaskrß).

═ lok nßmskei­sins (ß vitjunarprˇfinu) ß nemandi a­: kunna taka sj˙kras÷gu, sko­a sj˙klinga og leggja mat ß ■Šr upplřsingar sem ■eir fß fram; hafa ÷­last fŠrni vi­ sko­un sem tengist bŠklunarskur­lŠkningum, sÚrstaklega hrygg-, ˙tlima- og handasko­un, fß Šfingu Ý a­ undirb˙a sj˙klinga fyrir a­ger­ir og kynnast me­fer­ eftir a­ger­ir m.t.t. hugsanlegra fylgikvilla. Einnig hafa nß­ ßkve­inni fŠrni Ý řmsum bŠklunarhandverkum, kunna sauma sßr, kunna einfalda sßrame­fer­ og hafa tileinka­ sÚr gˇ­ samskipti vi­ sj˙klinga og starfsfˇlk.